Fréttir

Íbúðaúrræði í Reykjanesbæ – Stapavellir 16 til 28.
Sjö nýjar þjónustuíbúðir sérhannaðar fyrir öryrkja með mikla þjónustuþörf

Frysting á leiguverði í desember, janúar og febrúar
Stjórn Brynju leigufélags ses. hefur í ljósi mikillar verðbólgu á þessu ári ákveðið að frysta leiguverð næstu þrjá mánuði.