Fara í efni

Upplýsingar fyrir húsfélög

Brynja leigufélag á fasteignir viðsvegar um landið og er Brynja aðili að um 450 húsfélögum. 

Fulltrúi Brynju mætir að jafnaði ekki á aðalfundi húsfélaga nema óskað sé eftir því sérstaklega af stjórn viðkomandi húsfélags. Brynja fylgir að meginstefnu til  meirihluta íbúðareiganda á aðalfundum er Brynja er boðuð á. Leggur félagið áherslu á að öllu eðlilegu og fyrirbyggjandi viðhaldi sé sinnt eins og kostur er.

Skilvirk samskipti eru lykilinn af góðu samstarfi og því óskar Brynja eftir því að fundarboð, skýrslur og önnur samskipti húsfélaga séu send á netfangið armann@brynjaleigufelag.is