Stjórn og fulltrúaráð
Stjórn Brynju er skipuð fimm aðalmönnum og tveim varamönnum frá og með 1. janúar 2024.
Aðalmenn:
Halldór Sævar Guðbergsson, stjórnarformaður
Halldóra Alexandersdóttir, varaformaður
Aðalsteinn Leifsson
Hafsteinn Dan Kristjánsson
Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan
Varamenn:
Fríða Bragadóttir
Jón Heiðar Daðason
Stjórn Brynju hittist að jafnaði einu sinni í mánuði. Stjórnin hefur sett sér starfsreglur sem styðjast við leiðbeiningar um góða stjórnarhætti sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Þá metur stjórn árleg störf sín og framkvæmdarstjóra.
Fulltrúaráð Brynju
Fulltrúaráð fer með æðsta vald í málefnum Brynju, í samræmi við viðeigandi lög og samþykktir félagsins. Skipunartími fulltrúa er tvö ár og miðast við áramót.
Skipun fulltrúa er á eftifarandi hendi:
Stjórn ÖBÍ
Leigjendur hjá Brynju, skipaðir af málefnahóp ÖBÍ um húsnæðismál
Samband íslenskra sveitarfélaga
Ráðherra sem fer með málefni fatlaðs fólks
Ráðherra sem fer með húsnæðismál
19 fulltrúar
2 fulltrúar
2 fulltrúar
1 fulltrúi
1 fulltrúi
Fulltrúar í fulltrúaráði Brynju eftir kosningar í október 2023:
Tilnefningaraðili | Nafn | |
---|---|---|
1. | Stjórn ÖBÍ | Alma Ýr Ingólfsdóttir |
2. | Stjórn ÖBÍ | Bergþór Heimir Þórðarsson |
3. | Stjórn ÖBÍ | Bergur Þorri Benjamínsson |
4. | Stjórn ÖBÍ | Eiður Welding |
5. | Stjórn ÖBÍ | Fríða Bragadóttir |
6. | Stjórn ÖBÍ | Guðni Sigmundsson |
7. | Stjórn ÖBÍ | Guðrún Barbara Tryggvadóttir |
8. | Stjórn ÖBÍ | Hrönn Stefánsdóttir |
9. | Stjórn ÖBÍ | Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín |
10. | Stjórn ÖBÍ | Jón Heiðar Jónsson |
11. | Stjórn ÖBÍ | Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir |
12. | Stjórn ÖBÍ | María Magdalena Birgisdóttir Olsen |
13. | Stjórn ÖBÍ | María Pétursdóttir |
14. | Stjórn ÖBÍ | Ólafur Jóhann Borgþórsson |
15. | Stjórn ÖBÍ | Sif Hauksdóttir |
16. | Stjórn ÖBÍ | Sigríður Halla Magnúsdóttir |
17. | Stjórn ÖBÍ | Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson |
18. | Stjórn ÖBÍ | Snævar Ívarsson |
19. | Stjórn ÖBÍ | Vilhjálmur Hjálmarsson |
20. | Málefnahópur ÖBÍ um húsnæðismál | Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir |
21. | Málefnahópur ÖBÍ um húsnæðismál | Svavar Kjarrval Lúthersson |
22. | Samband íslenskra sveitarfélaga | Aðalbjörg Traustadóttir |
23. | Samband íslenskra sveitarfélaga | Einar Brandsson |
24. | Innviðaráðherra | Unnur Þöll Benediktsdóttir |
25. | Félagsmálaráðherra | Stefanía Traustadóttir |