Fara í efni

Tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2024

Tekju- og eignaviðmið eru uppfærð árlega með reglugerð nr. 183/2020. Frá og með 1. janúar 2024 eru þau eftirfarandi:

Einstaklingur: 8.327.000kr. á ári 693.917 kr. á mánuði
Hjón/sambúðarfólk: 11.659.000 kr. á ári 971.583 kr. á mánuði
Hvert barn undir 20 ára: 2.082.000 kr. á ári 173.500 kr. á mánuði
Eignaviðmið: 8.999.000 kr.

Aðilar sem eiga óuppgerðar og ófyrndar skuldir við Brynju vegna fyrri leigusamninga koma almennt ekki til greina við úthlutun íbúða fyrr en þeir hafa gert upp skuldir sínar við félagið. Þegar umsækjandi hefur áður verið leigjandi hjá Brynju er horft til reynslu og greiðslusögu í því viðskiptasambandi.